2.3.2010 | 07:44
Þrýstihópur
Enn á ný kemur fámennur hópur sem setur allt í uppnám með kröfum sýnum.Flugvirkjar eru með að meðaltali 500-600-þús.kr.laun á mánuði.Ég veit ekki hvað margir tímar liggja þar að baki en þetta er bara þokkalegt miðað við þorra launþega sem hafa tekið þátt í biðinni eftir betri tíð og hafa ekki sett fram jafn óstjórnlegar kröfur. Fyrsta boð 25% launahækkun. Mér finnst sem þessi hópur eins og aðrir geti sýnt samstöðu og tekið minni skref í átt til betri kjara.
Flugvirkjar felldu samninginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
19.2.2010 | 07:52
Gegnsæi fyrir öllu
Það verður allt uppi á borði hjá þessari ríkisstjórn var loforð sem gefið var í upphafi samstarfs.Það kemur í ljós að ráðherrar upplýsa ekki hvorn annan hvað þá ómerkilegan almúgann.Össur er og verður smákóngur alla tíð,en hann verður aldrei konungur samfylkingarinnar.
Vildu ekki þjóðaratkvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.2.2010 | 13:05
Fá þeir vinnufrið?
Nú ríður á að Steingrímur gefi þeim frið við verkið og tali ekki væntingar niður eins og í fréttum í gær.
Hafa umboð til að semja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2010 | 07:54
Þjóðstjórn
Þjóðstjórn er eina vitið og þar verður verkstjórinn að koma utan að. Það hefur sýnt sig undanfarið að núverandi stjórn er ekki fær um verkefnið og er ekki traustsins verð.
Biðla til Framsóknarmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.2.2010 | 13:00
Enn ein lygin
Er það þess vegna sem Jóhanna vildi greiða þegjandi og hljóðalaust svo ekkert kæmist upp?
Segir íslensk stjórnvöld hafa logið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2010 | 12:55
Gáfulegt
Þetta er vitrænasta tillaga sem komið hefur um styttingu hringvegarins lengi,bæði stryttri vegalengd milli fjarstaða og veðurfarslega til mikilla bóta.
Andstaða við Húnavallaleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2010 | 15:47
Rugl
Er ekkert brýnna í þjóðfélaginu en þetta? Sögðu þeir ekki báðir Halldór og Davíð að þeir hefðu ákveðið Þetta? Steinunn og Ögmundur ættu frekar að snúa sér að því að leysa mál dagsins.
Þingmenn rannsaki þátttöku í Íraksstríði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)