30.7.2010 | 10:34
Dýrt spaug
Mér sýnist að sannist nú þegar sá vandi sem verður af sandburði þarna og hvað þá þegar stórviðri vetrarins hefjast. Hvernig er hægt að hanna hafnarmynnið þannig að ekki berist sandur inn í höfnina? Ég bara spyr.
Herjólfur tafðist um þrjá tíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég hef ekki heyrt svona "hönnunarbull" fyrr. Til að hindra sandburð inn um hafnarmynnið þyrfti að vera straumur í gegnum höfnina.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.7.2010 kl. 10:38
Líklega verða þeir að kaupa sér sanddælu til að hafa þarna í fullri vinnu...eru þeir Hornfirðingar ekki hættir að nota Soffíu ?
Jón Ingi Cæsarsson, 30.7.2010 kl. 10:42
Er þessi höfn hönnuð fyrir minna skip en Herjólf? Hvaða skip? Svona klúður getur ekki gerst annarsstaðar en á Íslandi.
V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 30.7.2010 kl. 13:59
Æi góði besti "V." Jóhannsson... ekki halda að við ein séum fær um svona lagað.
Brynjar Björnsson (IP-tala skráð) 30.7.2010 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.