Formannsskjálfti

Er Össur að búa sig undir formannsstólinn hjá Samfylkingunni?
mbl.is Gagnrýnir harðlega sænskan ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Það held ég varla. En samfylkingin á í verulegri leiðtogakreppu, enginn sjáanlegur með viti.

Hamarinn, 11.3.2010 kl. 13:12

2 Smámynd: Hamarinn

Að setja gamla afdankaða mállausa kerlingu í formannsstólinn, lýsir kreppunni hjá flokknum.

Hamarinn, 11.3.2010 kl. 13:13

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Við eigum ekki að sætta okkur við að það verði BARA færðir til stólar innan þessa flokka þá eru þeir sem að hafa ekki verið sammála færðir burt og þeir sem að eru sammála settir inn svo Ríkistjórnin geti haldið þessari vitleisu áfram, annað eins erum við búin að horfa á gert bæði varðandi Icesave og ESB meðferð á Alþingi og þjóðin búin að fá nóg af svoleiðis bulli í vinnubrögðum.... Vanhæf Ríkistjórn sem á að víkja tafarlaust og þarf Forsetinn greinilega að blanda sér í málið. Þessi framganga hjá Ríkistjórninni er að sökkva landinu, en það er kannski það sem að þau vilja okkur frekar en að viðurkenna að þeim er ekki að takast ætlunarverk sitt og stíga til hliðar, það á að kjósa nýja stjórn.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.3.2010 kl. 13:17

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Það væru sorgarfréttir fyrir þjóðina á meðan þessi flokkur er við stjórn, en gleðifréttir á hinn bóginn, þar sem það yrði svanasöngur þessa flokks, sem er nú helsta ógn við fullveldi og sjálfstði þessarar þjóðar.  Móðuharðindi með kennitölu.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.3.2010 kl. 13:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband